Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spegilreikningur
ENSKA
mirror account
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef um er að ræða samþætt líkan skal viðkomandi uppgjörskerfi nota spegilreikning (e. mirror account) til að halda utan um nauðsynlegt lausafé sem uppgjörsbankar þess hafa tekið frá.

[en] In the case of the integrated model, the relevant AS has to use a mirror account to collect the necessary liquidity set aside by its settlement banks.

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 7. maí 2009 um breytingu á viðmiðunarreglu SE/2007/2 um stórgreiðslukerfi Seðlabanka Evrópu (TARGET2)

[en] Guideline of the European Central Bank of 7 May 2009 amending Guideline ECB/2007/2 on a Trans-European Automated Real-time Gross Settlement Express Transfer system (TARGET2)

Skjal nr.
32009O0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira